Agla var ein af eigendum Capacent til margra ára og starfaði sem ráðgjafi hjá Capacent Ráðningum og var ráðningarstjóri Vinna.is frá upphafi, þar til hún réði sig til Ráðum í september 2015. Agla hefur verið eigandi Ráðum síðan í desember 2016.