Flóki Halldórsson
„Ráðgjafar Expectus hafa aðstoðað okkur við stefnumótun félagsins og markmiðasetningu til næstu ára. Expectus tókst að gera þetta flókna verkefni að einföldu ferli sem skilaði okkur einfaldri og jafnframt skarpri sýn fyrir þróun félagsins til næstu ára. Vinnan kallaði á virka þátttöku starfsfólks og stjórnenda og hjálpaði okkur að draga fram þau lykilatriði sem við þurfum sem hópur að leggja áherslu á næstu árin til að ná árangri í okkar starfsemi.“