Hildur Elín Vignir
„Ráðgjafar Expectus unnu með stjórn og stjórnendum og stjórnendum við að skerpa á stefnu, framtíðarsýn og helstu markmiðum IÐUNNAR fræðslusseturs. Mikilvægur þáttur í þeirri vinnu var gildavinnustofa þar sem starfsmenn IÐUNNAR komu saman og ákváðu hvaða gildi ættu að stýra þeirra hegðun. Árangurinn af þessari vinnu er óumdeilanlegur og ég er þess fullviss að félagsmenn, eigendur, aðildarfélög og starfsmenn muni njóta þess í betri þjónustu og skilvirkari starfsemi fyrirtækisins. Ráðgjafar Expectus leiddu vinnuna af öryggi og samstarfið var sérstaklega ánægjulegt.“